Open Access
Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags- og vinnumarkaðsmála
Author(s) -
Nmr Publikations,
Nordisk Ministerråd
Publication year - 2012
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Reports
DOI - 10.6027/nord2012-010
Subject(s) - genealogy , history
Afnám stjórnsýsluhindrana hefur verið kappsmál norrænu landanna um nokkurra ára skeið. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar og skýrslur unnar um þessi mál. Á fundi norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi 2007 var ákveðið að setja vettvang um stjórnsýsluhindranir á laggirnar. Hlutverk hans yrði að hleypa krafti í aðgerðir til að fjarlægja stjórnsýsluhindranir. Samstarfið á að tryggja réttindi borgaranna, örva hagvöxt og efla samkeppnishæfni landanna