
Framkvæmdaáætlun fyrir Norrænu barna- og ungmennanefndina 2014-2017
Author(s) -
Nmr Publicering
Publication year - 2014
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Reports
DOI - 10.6027/anp2014-745
Subject(s) - physics
Norðurlönd eiga að vera besti staður í heimi fyrir börn og ungmenni.Þetta er meginframtíðarsýnin í stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í málefnum barna og ungmennaá Norðurlöndum sem samstarfsráðherrar Norðurlanda (MR-SAM) samþykktu árið 2009. Í stefnunni er tekið framað börn og ungmenni (0-25 ára) séu forgangshópur í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar og að markmiðið með þvíað vinna að málefnum barna og ungmenna á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar sé að bæta lífsskilyrði barna og ungmenna og að auka áhrif þeirra