z-logo
open-access-imgOpen Access
Framkvæmdaáætlun fyrir Norrænu barna- og ungmennanefndina 2014-2017
Author(s) -
Nmr Publicering
Publication year - 2014
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Reports
DOI - 10.6027/anp2014-745
Subject(s) - physics
Norðurlönd eiga að vera besti staður í heimi fyrir börn og ungmenni.Þetta er meginframtíðarsýnin í stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í málefnum barna og ungmennaá Norðurlöndum sem samstarfsráðherrar Norðurlanda (MR-SAM) samþykktu árið 2009. Í stefnunni er tekið framað börn og ungmenni (0-25 ára) séu forgangshópur í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar og að markmiðið með þvíað vinna að málefnum barna og ungmenna á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar sé að bæta lífsskilyrði barna og ungmenna og að auka áhrif þeirra

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here