z-logo
open-access-imgOpen Access
Norræn framkvæmdaáætlun í umhverfismálum 2013–2018
Author(s) -
Nmr Publisering
Publication year - 2013
Language(s) - Ngandi
Resource type - Reports
DOI - 10.6027/anp2012-764
Subject(s) - computer science
Á síðustu 40 árum hafa Norðurlönd náð verulegum árangri í samstarfi um umhverfismál. Tekist hefur að vefa hagvöxt og þróun velferðar saman við metnaðarfulla umhverfisstefnu og stuðla þannig að bættu umhverfi á Norðurlöndum og víðar um heim. Sjálfbær neysla og framleiðsla, umhverfisvæn tækni og grænn hagvöxtur í samstarfi við önnur svið, þar á meðal atvinnulíf og alþjóðastofnanir, munu verða mikilvæg viðfangsefni í norrænu samstarfi á komandi árum. Einnig verður lögð áhersla á að fylgja eftir ráðstefnu SÞ um sjálfbæra þróun, Ríó+20

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here