z-logo
open-access-imgOpen Access
Tengslaröskun og tilfinningakapítalismi. Um kynlíf, nánd og sambandsleysi í skáldsögum Michel Houellebecq
Author(s) -
Torfi H. Tulinius
Publication year - 2021
Publication title -
ritið
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.21.2.4
Subject(s) - humanities , art
Skáldsögur Michel Houellebecq eru ræddar út frá kenningum Evu Illouz um hvernig kapítalisminn hefur mótað og að einhverju leyti tekið yfir tilfinningalíf Vesturlandabúa. Einnig eru afdrif persóna Houellebecq skoðaðar í ljósi tilgátu Carol Gilligan og Naomi Snider um samband tengslaraskana og feðraveldis. Í ljós kemur að skrif þeirra eru til þess fallin að auka skilning á verkum Houellebecq og því umhverfi sem þær eru sprottnar úr.

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here