Open Access
Tengslaröskun og tilfinningakapítalismi. Um kynlíf, nánd og sambandsleysi í skáldsögum Michel Houellebecq
Author(s) -
Torfi H. Tulinius
Publication year - 2021
Publication title -
ritið
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.21.2.4
Subject(s) - humanities , art
Skáldsögur Michel Houellebecq eru ræddar út frá kenningum Evu Illouz um hvernig kapítalisminn hefur mótað og að einhverju leyti tekið yfir tilfinningalíf Vesturlandabúa. Einnig eru afdrif persóna Houellebecq skoðaðar í ljósi tilgátu Carol Gilligan og Naomi Snider um samband tengslaraskana og feðraveldis. Í ljós kemur að skrif þeirra eru til þess fallin að auka skilning á verkum Houellebecq og því umhverfi sem þær eru sprottnar úr.