z-logo
open-access-imgOpen Access
Kóralína og mæður hennar: Um vandkvæði þess að skipta um móður í Kóralínu eftir Neil Gaiman
Author(s) -
Dagný Kristjánsdóttir
Publication year - 2021
Publication title -
ritið
Language(s) - Danish
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.21.1.5
Subject(s) - creed , physics , chemistry , theology , philosophy
Í greininni er fjallað um nútímaævintýrið Coraline (2002). Kenningarammi sálgreiningarinnar hefur verið áberandi í fræðilegri umræðu um þessa bók frá upphafi og þessi grein er engin undantekning frá því aðallega er byggt á kenningum Sigmunds Freud um „hið ókennilega“ og Juliu Kristevu um „úrkastið“ auk femínískrar gagnrýni Barböru Creed á „the monstrous feminine“. Fjallað verður um samband mæðra og dætra í bókinni og þroskasögu Kóralínu sem er ellefu ára telpa að brjótast undanvaldi móður sinnar. Sú uppreisn fer fram í stórkostlegri sviðsmynd þar sem „hinmóðirin“, illviljuð og gráðug, ræður ríkjum. Niðurstaða Kóralínu er að hin raunverulega móðir, „nógu góða móðirin“, sé allt sem telpa þarf.

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here