z-logo
open-access-imgOpen Access
Til móts við dauðann í Brennu-Njáls sögu
Author(s) -
Torfi H. Tulinius
Publication year - 2021
Publication title -
ritið
Language(s) - Danish
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.21.1.2
Subject(s) - theology , humanities , philosophy , art
Margar persónur Brennu-Njáls sögu mæta sjálfviljugar dauða sínum. Feigð er hugleikin höfundi hennar. Leitað er í smiðju bókmenntafræðingsins Peter Brooks og upphafsmanns sálgreiningarinnar, Sigmund Freuds, til að skilja betur hvernig þetta áleitna minni í sögunni tengist heildarbyggingu hennar. Stuðst er við kenningar Brooks um „meistarafléttu Freuds“ þar sem átök dauðahvata og lífshvata í sálarlífinu eru hliðstæða við grunnformgerð allra frásagna. Með því er nýju ljósi varpað á þetta einstæða listaverk.

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here