z-logo
open-access-imgOpen Access
Drauma-Jói, rannsókn 3. Fyrsta dulsálarfræði rannsóknin á Íslandi könnuð og lykkju við hana bætt
Author(s) -
Bjarni M. Bjarnason
Publication year - 2021
Publication title -
ritið
Language(s) - Ngandi
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.21.1.14
Subject(s) - theology , physics , philosophy
Í greininni er sagt frá fyrstu dularsálfræðirannsókninni á Íslandi. Hana framkvæmdi Ágúst H. Bjarnason sumarið 1914 á Vopnafirði þegar hann rannsakaði meinta fjarskyggnigáfu Jóhannesar Jónssonar frá Ásseli, sem ævinlega var kallaður Drauma-Jói. Skoðað er hvernig Ágúst kemst að því hvort ákveðnar sögur um eiginleika Drauma-Jóa eru sannar eða ósannar. Sagt er frá eldri rannsókn á Drauma-Jóa, og saga hans rakin í stærra samhengi til efri ára hans á Þórshöfn á Langanesi. Bréfaskrif Drauma-Jóa til Ágústs 22 árum eftir tilraunina eru skoðuð. Athugað er hvort heimildir leyfi að frekari ályktanir en komu fram í rannsóknum á Drauma-Jóa séu dregnar um hann og meinta fjarskyggnigáfu hans.

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here