z-logo
open-access-imgOpen Access
Að treysta sérfræðingum. Hvar, hvenær og hvers vegna?
Author(s) -
Finnur Dellsén
Publication year - 2020
Publication title -
ritið
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.20.3.10
Subject(s) - art
Til þess að sérfræðingar geti þjónað hlutverki sínu þarf fólk að treysta þeim þegar sérfræðingarnir tjá sig um sitt sérsvið. Á hinn bóginn virðist líka eftirsóknarvert að hugsa sjálfstætt og gagnrýnið um niðurstöður sérfræðinga – að trúa ekki endilega því sem manni er sagt. Ég ætla að velta þessari togstreitu fyrir mér og reyna að svara fjórum nátengdum spurningum: (1) Hvað felst eiginlega í því að treysta sérfræðingum? (2) Hvers vegna þurfum við oft að treysta sérfræðingum? (3) Hvaða sérfræðingum eigum við helst að treysta, og í hvaða kringumstæðum? (4) Og í hvaða kringumstæðum er mikilvægt að við hugsum gagnrýnið og komumst sjálf að rökstuddri niðurstöðu?

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here