
„Af hverju fæ ég ekki að kynna safnið mitt í sjónvarpinu?“ Stutt greinargerð um Íslenska dýrasafnið
Author(s) -
Katla Kjartansdóttir
Publication year - 2020
Publication title -
ritið
Language(s) - Ngandi
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.20.1.9
Subject(s) - physics
Í greininni er farið í stuttu máli yfir sögu íslenska dýrasafnis sem starfrækt var frá 1970 - 1978 í Breiðfirðingabúð á Skólavörðustíg. Þar voru einkum til sýnis uppstoppuð íslensk dýr á borð við kindur, fugla, ísbirni, hesta og einn api. Fjallað er um hlutverk þess, umræðu í samtímafjölmiðlum, viðtökur safngesta og tímabundna lokun safnsins vegna gjaldþrots. Þá er varpað ljósi á sögu einstakra safngripa, ævisaga og framhaldslíf þeirra stuttlega rakin. Meðal annars er notast við nálgun póst-húmískra kennismiða sem fjallað hafa um mikilvægt hlutverk uppstoppaðra dýra og náttúruminjasafna, þegar kemur að því að vekja athygli á fækkun tegunda og jafnvel útrýmingu.