z-logo
open-access-imgOpen Access
Í leit að siðferðilegri vídd japanskrar fagurfræði
Author(s) -
Tinna Gunnarsdóttir
Publication year - 2019
Publication title -
ritið
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Journals
eISSN - 2298-8513
pISSN - 1670-0139
DOI - 10.33112/ritid.19.3.6
Subject(s) - zoology , materials science , physics , chemistry , biology
Á meðan vestræn fagurfræði hefur að miklu leyti verið bundin við áherslu á há-listir, hefur japönsk fagurfræði frá fornu fari verið samofin hversdagslífinu, trúarbrögðum og siðferði. Í þessari grein segir Tinna Gunnarsdóttir, prófessor í vöruhönnun, frá ferðalagi sínu til Japans þar sem sjónum er beint að siðferðilegri vídd japanskrar fagurfræði eins og hún birtist henni í efnislegum hlutum og athöfnum.

The content you want is available to Zendy users.

Already have an account? Click here to sign in.
Having issues? You can contact us here