
Var Leifur heppni lánsamur eða frækinn?
Author(s) -
Svavar Sigmundsson
Publication year - 2019
Publication title -
orð og tunga
Language(s) - Uncategorized
Resource type - Journals
eISSN - 2547-7218
pISSN - 1022-4610
DOI - 10.33112/ordogtunga.21.8
Subject(s) - political science
Í grein í tímaritinu Sögu veltir Gunnar Karlsson (2014:87–97) sagnfræðingur því fyrir sér hvers vegna Leifur Eiríksson var kallaður heppinn. Niðurstaða hans er þessi: „Leifur hlýtur að hafa verið kallaður inn heppni vegna þess að hann þótti færa öðru fólki höpp.“ (Gunnar Karlsson 2014:97).